fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Salah trylltist og reif sig úr að ofan

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. apríl 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah komst loksins á blað fyrir lið Liverpool í kvöld er spilað var við Southampton.

Salah hefur ekki verið heitur fyrir framan markið síðustu vikur og hafði ekki skorað í níu leikjum í röð.

Hann skoraði þó gríðarlega mikilvægt mark fyrir Liverpool í kvöld sem vann að lokum 3-1 sigur.

Salah skoraði annað mark Liverpool og kom gestunum yfir og brutust út mikil fagnaðarlæti.

Salah var ekki lengi að rífa sig úr að ofan og fagnaði með stuðningsmönnum Liverpool.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið