fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Jafn erfitt að heimsækja Crystal Palace og Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um titilbaráttuna á milli Manchester City og Liverpool.

Margir tala um að þessi lið megi ekki misstíga sig í lokaleikjunum en annars eiga þau í hættu á að missa af titlinum.

City á eftir að spila við granna sína í Manchester United í leik sem gæti spilað stórt hlutverk í baráttunni.

Neville er þó ekki sammála því og telur að það verði alveg jafn erfitt fyrir City að spila gegn Crystal Palace á útivelli.

,,Það eru margir að einbeita sér að grannaslagnum. Stuðningsmenn Liverpool gera það,“ sagði Neville.

,,Stuðningsmenn City hafa áhyggjur af því að það verði erfitt að heimsækj Old Trafford. Þið verðið þó að muna það að City hefur rústað United á Old Trafford undanfarin tímabil.“

,,Næsti útileikur er á sunnudaginn gegn Crystal Palace. Ég tel að það sé alveg jafn hættulegt verkefni.“

,,Það er svona lið sem getur komið þér á óvart. Þú ímyndar þér hvað gerist í þessum leik en það er mjög erfitt að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið