fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Trekantur hjá leikmanni Chelsea? – Djammað fram eftir öllu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. apríl 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea, gerðu sér glaðan dag í gær og skelltu sér á tónleika með hinum afar vinsæla, Drake. Tónleikarnir fóru fram í 02 höllinni í London.

Eftir tónleikana skelltu margir leikmenn félagsins sér á Raffles Club, næturklúbb sem staðsettur er í Vestur-London.

Flestir leikmenn liðsins skelltu sér heim á milli 01 og 02 um nóttina en Ross Barkley keyrði hlutina alla leið, hann yfirgaf næturklúbbinn klukkan 05 í nótt.

Það sem vakti þó mesta athygli blaða á Englandi er að Danny Drinkwater, miðjumaður Chelsea yfirgaf næturklúbbinn með tveimur konum. Trekantur hjá leikmanni Chelsea?

Það er ekki víst að Maurizio Sarri, stjóri Chelsea verði neitt sérstaklega sáttur með að hans menn séu að hella vel í sig, þegar miklvægir leikir eru á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Í gær

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
433Sport
Í gær

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku