fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stjarnan sneri aftur í liðið og skoraði – Sjáðu hvernig hörðustu stuðningsmennirnir brugðust við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi sneri aftur í lið Inter Milan í kvöld sem spilar nú við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni.

Icardi hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður Inter og treystir liðið mikið á mörk hans.

Argentínumaðurinn hefur misst af síðustu leikjum liðsins en hann vill fá betri samning hjá félaginu.

Inter hefur ekki viljað gefa Icardi þau laun sem hann heimtar og hefur því verið frá undanfarnar vikur.

Hann sneri þó aftur í dag og skoraði annað mark Inter gegn Genoa en staðan er nú 3-0 fyrir gestunum.

Hörðustu stuðningsmenn Inter eru ekki hrifnir af hegðun Icardi og sögðu öðrum stuðningsmönnum að fagna ekki marki Icardi.

Sjá mátti einhvers konar leiðtoga í stúkunni sem reyndi að þagga niður í þeim sem fögnuðu markinu.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá