fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Glæsilegur heimavöllur Tottenham loksins tilbúinn – Sjáðu hvernig þeir fögnuðu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham spilar nú við Crystal Palace en liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er sögulegur leikur fyrir Tottenham en liðið er að spila sinn fyrsta leik á nýjum heimavelli.

Völlurinn er glæsilegur en hann hefur lengi verið í vinnslu og spilaði Tottenham á Wembley á meðan hann var ekki klár.

Nú er hins vegar allt orðið klárt og var því fagnað innilega fyrir leikinn gegn Palace í kvöld.

Það var boðið upp á flugeldasýningu á vellinum fyrir upphafslautið og var stemningin frábær.

Staðan í leiknum er markalaus þessa stundina en búið er að flauta fyrri hálfleikinn af.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn