fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Pele fluttur með hraði á sjúkrahús í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pele, goðsögnin frá Brasilíu var fluttur með nokkru hraði á sjúkrahús í París í dag. Fjölmiðlar þar í landi segja frá.

Sagt er að Pele hafi verið með mikinn hita og fengið krampa í líkama sinn.

Veikindi hans eru ekki sögð vera lífshættuleg en ákveðið var í nokkru flýti að koma honum undir lækishendur.

Pele var í París a hitta Kylian Mbappe, eina skærustu stjörnu fótboltans. Pele er að margra mati besti knattspyrnumaður sögunnar.

Hann átti magnaðan feril og varð Heimsmeistari með Brasilíu en hann er 78 ára gamall í dag.

Veikindin fóru að hrjá Pele í nótt en Mbappe er oft líkt við þennan mikla snilling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá