fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu bestu kaupin í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool á toppsætið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni er á fullu og spennandi verður að sjá hvernig leikar fara. Barist er um toppsætið og sæti í Meistaradeildar Evrópu.

Fulham og Huddersfield eru fallin úr deildinni en eitt lið til viðbótar fer niður, miklar líkur eru á að Cardiff fari með þeim.

Football 365 hefur tekið saman tíu bestu kaupin í deildinni á þessu tímabili en það er leikmaður Liverpool á toppsætið.

Listann má sjá hér að neðan.

10) Lukasz Fabianski (West Ham)

9) Lucas Digne (Everton)

8) Matteo Guendouzi (Arsenal)

7) Richarlison (Everton)

6) James Maddison (Leicester City)

5) Salomon Rondon (Newcastle United)

4) Raul Jimenez (Wolves)

3) Ben Foster (Watford)

2) David Brooks (Bournemouth)

1) Alisson (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá