fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Solskjær tók upp reiknivélina: Þetta er stigafjöldinn sem United þarf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði mikilvægum stigum í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Wolves.

United komst yfir snemma leiks er Scott McTominay skoraði með fínu skoti fyrir utan teig á 13. mínútu. Diogo Jota jafnaði svo metin fyrir Wolves á 25. mínútu og var staðan jöfn eftir fyrri hálfleikinn.

Það var svo Chris Smalling sem skoraði síðasta markið á Molineux en hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 77. mínútu. United spilaði með tíu menn lengi vel í seinni hálfleik en Ashley Young fékk rautt spjald á 57. mínútu og var rekinn af velli.

Tapið gerir United erfiðara fyrir að ná Meistaradeildarsæti, þar sem fjögur lið berjast um tvö sæti.

Solskjær hefur tekið upp reiknivélina og heimtar 15 stig úr sex síðustu leikjunum. ,,Ég talaði um 18 stig fyrir átta síðustu leikina. Við náðum þremur stigum gegn Watford,“ sagði Solskjær.

,,Núna þurfum við fimmtán stig úr síðustu sex leikjunum, við getum því ekki misstígið okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin
433Sport
Í gær

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara