fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Launahæstu stjórar heims: Entist þrjá mánuði í starfi en með hærri laun en Guardiola

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 19:18

Diego Simeone

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn knattspyrnustjóri sem þénaði meira en Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, á síðasta ári.

Þetta kemur fram í kvöld en Simeone þénaði 35 milljónir punda á síðasta ári. Hann hefur lengi gert gott starf á Spáni.

Jose Mourinho var næst launahæsti leikmaður ársins 2018 en hann þjálfaði Manchester United þar til í desember.

Þriðja sæti listanns vekur heldur betur athygli en það er Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal.

Henry þjálfaði aðeins eitt lið á síðasta ári en hann stoppaði í þrjá mánuði hjá Monaco áður en hann fékk sparkið.

Áður hafði Frakkinn verið aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Hann þénaði tæplega 22 milljónir punda árið 2018.

Hér má sjá launahæstu stjóra heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku