fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Beckham og Björgólfur saman á ferðalagi: Sjáðu vandræðaleg mistök fréttamanns

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 31. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í Barein í dag þar sem kappakstur í Formúlu 1 fór fram.

David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, var staddur þar ásamt góðvinum sínum.

Leikstjórinn Guy Ritchie var með Beckham í för sem og ríkasti maður Íslands, Björgólfur Thor Björgólfsson.

Blaðamaður Sky Sports vildi fá að ræða stutt við Ritchie sem leikstýrði kvikmyndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Snatch.

Hann gekk hins vegar að röngum manni og byrjaði að ræða við Björgólf sem hafði þó gaman að.

,,Hann er þarna!“ sagði Björgólfur við blaðamanninn sem ruglaðist á skeggjum eins og hann orðaði það.

Björgólfur, Beckham og Ritchie eru allir mjög góðir félagar og hafa ferðast saman á ýmsa staði í gegnum tíðina.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt