fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stjóri Arons sturlaðist á hliðarlínunni: Öskraði á allt og alla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, sturlaðist í dag er hann sá sína menn spila við Chelsea.

Cardiff er í harðri fallbaráttu og var með 1-0 forystu gegn Chelsea er sex mínútur voru eftir af leiknum.

Cesar Azpilicueta skoraði þá jöfnunarmark fyrir Chelsea með skalla eftir hornspyrnu en markið átti aldrei að standa.

Spánverjinn var vel rangstæður áður en hann skallaði boltann í netið, eitthvað sem Warnock fékk að heyra.

Stuttu eftir mark Chelsea hefði mátt gefa Antonio Rudiger hjá Chelsea rautt spjald fyrir að brjóta á síðasta manni.

Warnock algjörlega missti sig eftir þessa frammistöðu dómarana og öskraði einnig á Maurizio Sarri, stjóra Chelsea.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt