fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Mjög pirraður eftir áreiti: ,,Grjóthaldiði kjafti“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 10:40

Arnautovic í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Arnautovic, leikmaður West Ham á Englandi, var pirraður í gær eftir 2-0 tap gegn Everton.

Arnautovic stóð sig ekki vel í tapinu í gær eins og aðrir leikmenn heimaliðsins en frammistaðan var heilt yfir óboðleg.

Það var baulað á Arnautovic er hann gekk af velli í gær en honum var skipt útaf undir lok leiksins.

Arnautovic fékk sér sæti á bekknum í kjölfarið er hann fékk áreiti frá stuðningsmönnum West Ham í sætum fyrir aftan sig.

,,Grjóthaldiði kjafti,“ öskraði Arnautovic á stuðningsmenn en hann var vel pirraður enda lið hans að tapa 2-0.

Arnautovic er umdeildur hjá West Ham en hann reyndi ítrekað að komast burt frá félaginu í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig