fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Draugabær í Noregi: Þetta voru allir að gera í tvo klukkutíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er mjög vinsæll hjá Manchester United þessa dagana en hann fékk á dögunum nýjan þriggja ára samning.

Gengi United hefur batnað verulega síðustu mánuði síðan Solskjær tók við af Jose Mourinho.

Solskjær er ekki bara vinsæll í Manchester en hann er einnig dáður í heimalandi sínu, Noregi.

Solskjær kemur frá bænum Kristiansund í Noregi en þar búa um 25 þúsund manns.

Blaðamaðurinn Tom Sheen var staddur í Kristiansund í gær er United spilaði við Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Það var ekkert líf í borginni um fjögur leytið er leikurinn fór fram – allir fengu sér sæti innandyra og horfðu á lið Solskjær spila.

Sheen tók ófáar myndir í borginni er leikurinn fór fram sem minnti á draugabæ í tvo klukkutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt