fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fimm bestu leikmenn heims að mati Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur valið fimm bestu leikmenn Evrópu um þessar mundir.

Messi ræddi við spænska blaðið Marca í gær og var þar spurður út í hvaða leikmenn væru á toppnum þessa stundina.

Messi ákvað þó að skilja sig og Cristiano Ronaldo fyrir utan listann en þeir tveir hafa lengi verið taldir bestu leikmenn heims.

Kylian Mbappe hjá PSG, Eden Hazard hjá Chelsea, Luis Suarez hjá Barcelona, Sergio Aguero hjá Manchester City og Neymar hjá PSG fá pláss á lista Messi.

,,Fyrir utan mig og Ronaldo þá eru bestu leikmenn heims, Mbappe, Hazard, Suarez, Aguero og Neymar,“ sagði Messi.

Aðeins tveir af þeim eru liðsfélagar Messi í dag en Suarez spilar með honum hjá Barcelona og Aguero í argentínska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool