fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Gylfi lagði upp í góðum sigri Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. mars 2019 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0-2 Everton
0-1 Kurt Zouma(5′)
0-2 Bernard(33′)

Gylfi Þór Sigurðsson lék með liði Everton í dag sem mæti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Everton spilaði glimrandi leik á London Stadium og vann að lokum sannfærandi 2-0 sigur.

Gylfi komst ekki á blað í leiknum en hann lagði þó upp fyrra mark liðsins á Kurt Zouma.

Brassinn Bernard skoraði annað mark Everton í sigrinum sem lyftir liðinu upp í 9. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho