fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Slökkti á sjónvarpinu eftir 20 mínútur er sá efnilegasti spilaði sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, slökkti á sjónvarpinu eftir 20 mínútur er hann horfði á leik enska landsliðsins við Tékkland.

Callum Hudson-Odoi, efnilegur leikmaður Chelsea, fékk að spila sinn fyrsta landsleik er England vann 5-0 sigur.

Það er gríðarlega stór áfangi fyrir þennan 18 ára gamla leikmann sem fær takmarkað að spila undir Sarri hjá Chelsea.

Ítalinn hafði ekki tíma til að horfa á alla landsleikina og var ekki með stillt á leik enska liðsins lengi.

,,Nei ég horfði bara á 20 mínútur því það voru 14 leikmenn að spila með landsliðinu og ég gat ekki horft á 20 leiki,“ sagði Sarri.

,,Ég horfði á England í 20 mínútur. Hann byrjaði ekki of vel á hægri vængnum en gerði mjög vel á þeim vinstri. Ég veit að hann vill frekar spila vinstra megin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool