fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Pirraður á ‘PlayStation’ brögðum og hótaði að meiða hann alvarlega

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. mars 2019 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Makelele var frábær miðjumaður á sínum tíma og lék með liðum á borð við Chelsea og Real Madrid.

Makelele þurfti nokkrum sinnum að mæta Barcelona á sínum ferli og þar á meðal með Chelsea í Meistaradeildinni.

Þar mætti hann fyrrum besta leikmanni heims, Ronaldinho sem var magnaður á boltanum.

Makelele ræddi við fyrrum samherja sinn William Gallas hjá RMC Sport og talar um einvígið við Ronaldinho.

Frakkinn hótaði á meðal annars að senda Ronaldinho á spítala en hann var alveg kominn með nóg af brögðum töframannsins sem var oft óstöðvandi.

,,Ég væri frekar til í að þú myndir reyna að komast almennilega framhjá mér,” sagði Makelele við Ronaldinho.

,,En öll þessi PlayStation brögð sem þú notar. Ég mun senda þig á spítala! – Hvað gerði hann? Hann lét mig fá boltann og baðst afsökunar.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum