fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Lewandowski hafnaði boði sem flestir gera ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Bayern Munchen, hafnaði boði Sergio Ramos og Cristiano Ronaldo um að færa sig yfir til Spánar.

Lewandowski staðfesti þetta sjálfur í gær en hann hefur lengi verið orðaður við spænsku risana.

Ramos og Ronaldo ræddu báðir við pólska landsliðsmanninn og reyndu að sannfæra hann um að koma yfir.

,,Já það gerðist en ef þú spilar í hæsta gæðaflokki þá segja allir að þú getir farið hingað og þangað, það skiptir mig engu máli,“ sagði Lewandowski.

,,Ég þekki þessa tilfinningu og ég veit hversu mörg félög vilja fá þig. Það mikilvægast er hvað ég vil gera.“

,,Það er mikilvægast hvaða ákvörðun ég tek. Eins og staðan er þá hugsa ég ekki um að taka annað skref á ferlinum.,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár