fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

United er besta lið Englands eftir að Solskjær tók við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. mars 2019 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undrbúa innrás á enskan leikmannamarkað í sumar ef marka má fréttir dagsins. Ensk blöð segja að Ole Gunnar Solsjær vilji versla þrjá enska landsliðsmenn í sumar.

Solskjær var í dag ráðinn stjóri United til næstu þriggja ára, og hann gæti byrjað á að kaupa Jadon Sancho kantmann Dortmund.

Sancho er 18 ára gamall en hann gæti kostað allt að 100 milljónir punda.

Solskjær er sagður hrifinn af Declan Rice miðjumanni West Ham sem lék sinn fyrsta leik fyrir enska landsliðið í vikunni.

Loks er Solskjær sagður spenntur fyrir Aaron Wan-Bissaka hægri bakverði Crystal Palace.

United hefur verið besta lið ensku úrvalsdeildarinnar, frá því að Solskjær tók við í desember. Liðið hefur safnað 32 stigum, stigi meira en Liverpool, Liverpool hefur leikið leik meira.

Solskjær er að berjast við það að ná Meistaradeildarsæti, það er mikilvægt fyrir komandi tímabil og leikmannakaup.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum