fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Þú getur eignast Range Rover bíl Steven Gerrard á 4 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan AutoTrader selur notaða bíla og oftar en ekki bíla sem fyrrum knattspyrnuhetjur hafa átt.

Nú er hægt að versla gamlan Range Rover sem áður var í eigu Steven Gerrard, fyrrum fyriliða Liverpool.

Bíllinn er nokkuð gamall en í honum eru sætin með tölunni 8 í, númerið sem Gerrard notaði hjá Liverpool.

Fleiri bíla er hægt að kaupa á vefnum en Ryan Giggs seldi eitt sinn Bentley bíl þarna.

Steven Gerrard’s Range Rover, 4 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær