Vefsíðan AutoTrader selur notaða bíla og oftar en ekki bíla sem fyrrum knattspyrnuhetjur hafa átt.
Nú er hægt að versla gamlan Range Rover sem áður var í eigu Steven Gerrard, fyrrum fyriliða Liverpool.
Bíllinn er nokkuð gamall en í honum eru sætin með tölunni 8 í, númerið sem Gerrard notaði hjá Liverpool.
Fleiri bíla er hægt að kaupa á vefnum en Ryan Giggs seldi eitt sinn Bentley bíl þarna.
Steven Gerrard’s Range Rover, 4 milljónir