fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Eyjan

Óhemju nákvæma bandaríska kosningaprófið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. mars 2019 23:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er nákvæma bandaríska kosningaprófið – fyrir forsetakosningarnar 2020. Það eru margar spurningar – sumar eru reyndar þess eðlis að maður þarf að hafa talsverða þekkingu á bandarískum stjórnmálum til að svara þeim. En það fylgja með útskýringar.

Svo eru líka gefnir upp margir valkostir varðandi svörin, það er ekki bara já og nei, heldur er hægt að hafa margvíslega afstöðu til mála og gefa til kynna hvort manni finnst þau skipta miklu eða litlu máli.

Það er farið í gegnum marga málaflokka, efnahagsmál, heilbrigðismál, skattamál, glæpi, fíkninefni,  innflytjendamál, umhverfismál, utanríkismál og þar fram eftir götunum, en síðan eru svör manns greind í bak og fyrir og hægt að lesa út ekki bara hvaða frambjóðendur manni hugnast best, heldur líka hvar maður stendur gagnvart álitamálum samtímans og stjórnmálastefnum – en auðvitað á bandarískan mælikvarða.

Það sem telst vera vinstri í Bandaríkjunum álíta fæstir sérstaklega mikla vinstri stefnu hér á landi. Bernie Sanders þætti varla neinn sérstakur róttæklingur.

Ég get upplýst að Beto O’Rourke var efstur hjá mér í prófinu.

Prófið er semsagt hérna – þetta er nokkuð skemmtilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“