fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Gylfi Þór: Mjög erfitt fyrir mig og Albert

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson viðurkennir að leikur kvöldsins gegn Frakklandi í undankeppni EM hafi verið mjög erfiður.

Frakkar eru eitt sterkasta landslið heims og unnu sannfærandi 4-0 heimasigur á Stade de France.

Gylfi ræddi leikinn stuttu eftir lokaflautið en hann var mjög hrifinn af því hvernig heimsmeistararnir spiluðu.

,,Ég hugsaði fyrst um hversu góðir þeir væru. Þeir eru frábært lið sóknarlega og varnarlega. Hvernig þeir hreyfa boltann og hreyfingar án boltanns eru í fyrsta klassa. Þetta er bara eitt af bestu liðum heims í dag,“ sagði Gylfi.

,,Auðvitað vorum við inni í leiknum í 1-0 en þeir höfðu séns á að skora 2-3 í fyrri hálfleik – þetta var mjög erfitt sóknarlega. Við vorum það djúpir varnarlega að þegar við unnum loksins boltann, að sækja eða spila fram þá voru flestir bara inni á okkar vallarhelmingi.“

,,Það teygðist kannski aðeins úr þessu í stöðunni 2-0 þegar við fengum smá sénsa en þá bjóðum við hættunni heim á móti.“

,,Þetta var auðvitað mjög erfitt fyrir mig og Albert. Albert gerði vel nokkrum sinnum að hlaupa upp í horn og vinna innköst og aukaspyrnur en þetta var mjög erfitt.“

,,Við vorum langt frá hvorum öðrum, vitandi það fyrir leikinn að þeir myndu halda boltanum vel og sækja vel en við vorum kannski aðeins of djúpir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær