fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Raggi Sig: Ekki margir að spila þessa taktík hjá sínum félagsliðum

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þegar við erum 1-0 undir, þó við höfum ekki verið að spila vel í dag þá erum við alltaf inni í leiknum,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður Íslands í kvöld eftir 4-0 tap gegn Frökkum í undankeppni EM.

,,Svo þegar þetta er orðið 2-0 eða 3-0 þá kemur það fyrir að liðið missir einbeitinguna og fer að gera klaufaleg mistök og þá opnast allt ennþá meira.“

,,Ég veit ekki hvernig á að lýsa því. Þetta var bara klúður.“

Ragnar var spurður út í leikkerfi Íslands í kvöld en við lékum með fimm í öftustu línu. Hann viðurkennir að það gæti hafa spilað hlutverk í tapinu.

,,Það getur verið, ég held að það séu ekki margir að spila þessa taktík hjá sínum félagsliðum. Það getur verið erfitt að breyta um taktík en ég ætla ekki að skella allri sökinni á það.“

,,Við vorum ekki nógu góðir í dag og þeir voru helvíti góðir í að klára færin sín.“

,,Við náðum að æfa kerfið aðeins en ég vil helst ekki vera að tala um taktíkina hérna. Við reyndum að gera okkar besta og það gekk ekki upp í dag.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins