fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Erik Hamren: Ekki óvænt að tapa gegn heimsmeisturunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, ræddi við Rúv í kvöld eftir 4-0 tap gegn Frakklandi í undankeppni EM.

Strákarnir náðu sér ekki á strik í leiknum og voru Frakkar með öll völd á vellinum í öruggum sigri.

Hamren hrósaði aðallega andstæðingnum fyrir þeirra frammistöðu í kvöld en veit að ýmislegt hefði mátt gera betur.

,,Í fyrsta lagi þá vorum við að spila gegn mjög góðu liði og ef þú horfir á tölfræðina þá voru þeir mikið með boltann og fimm skot á mark og fjögur mörk,“ sagði Hamren við Rúv.

,,Við vorum ekki nógu ákafir fyrstu 20-25 mínúturnar, sérstaklega því við töpuðum boltanum of auðveldlega.“

,,Við byrjuðum seinni hálfleik vel en síðustu 15 mínúturnar var ég ekki ánægður með. Við gerðum vel í millitíðinni.“

,,Við gerðum það sem við gátum og við vissum að við gátum skapað færi í stöðunni 1-0 en eftir seinna markið var þetta alltaf að fara vera erfitt.“

,,Alltaf þegar þú tapar þá horfiru í eigin barm og gagnrýnir það sem fór úrsk,eiðis en ég verð að hrósa andstæðingnum því þeir eru mjög góðir. Ég þarf að sjá leikinn aftur.“

,,Það er alltaf súrt að tapa en við vorum að tapa gegn heimsmeisturunum sem er kannski ekki óvænt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær