fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

‘Svikarinn’ mætti aftur á Anfield – Móttökurnar ekki góðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram góðgerðarleikur á Anfield um helgina er lið Liverpool spilaði við AC Milan þar sem goðsagnir komu við sögu.

Þessi lið áttust við í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2005 er Liverpool bauð upp á ótrúlega endurkomu og vann að lokum í vítakeppni.

Það voru ófáir frábærir leikmenn sem tóku þátt en Liverpool hafði að lokum betur 3-2 í spennandi leik.

Michael Owen lék með liði Liverpool í leiknum en hann hóf ferilinn hjá félaginu og fór síðar til Real Madrid.

Owen ákvað svo að spila fyrir erkifjendur Liverpool í Manchester United seinna á ferlinum sem var ekki vinsæl ákvörðun.

Það var baulað á Owen á Anfield á laugardaginn en stuðningsmenn Liverpool hafa engu gleymt og hafa ekki fyrirgefið honum.

Owen starfar í dag fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport og lýsir reglulega leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota