fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sancho sendi leikmanni Liverpool skilaboð: ,,Ég vil verða alveg eins og þú“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, er einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu þessa stundina.

Sancho er aðeins 18 ára gamall en hann er orðinn mikilvægur hlekkur hjá Dortmund og er partur af enska landsliðinu.

Sancho er mikill aðdáandi Alex-Oxlade Chamberlain en hann spilar með liði Liverpool á Englandi.

13 ára gamall Sancho sendi skilaboð til Oxlade-Chamberlain árið 2012 er hann var ungur á mála hjá Watford.

Oxlade-Chamberlain spilaði þá með Arsenal en hann samdi við Liverpool árið 2017 og er nú að glíma við meiðsli.

,,Hvernig verður maður eins og þú? Því ég vil verða eins og þú. Þú ert fyrirmynd fyrir unga krakka eins og mig, ég spila fyrir Watford!“ skrifaði Sancho til landa síns.

Skilaboðin voru send á samskiptamiðlinum Twitter en Sancho fékk þó ekkert svar frá hetjunni sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“