fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita hefur gengið erfiðlega hjá sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni síðustu ár.

Aron er 28 ára gamall sóknarmaður en hann hefur spilað með Bremen frá árinu 2015.

Hann hefur hins vegar aðeins skorað fjögur mörk í 27 deildarleikjum og er það aðallega vegna meiðsla.

Aron lék áður með AZ Alkmaar við góðan orðstír og fór með bandaríska landsliðinu á HM árið 2014.

Nú er Aron að snúa aftur eftir þrálát meiðsli en hann greindi sjálfur frá því á Instagram.

Aron lék með varaliði Bremen í  dag sem mætti Lupo-Martini Wolfsburg í Þýskalandi.

,,Ég hef lært mikið undanfarið ár, að snúa aftur á völlinn að spila eru svo mikil forréttindi,“ skrifaði Aron.

,,Ég er svo ánægður með að vera kominn aftur. Þakkir til allra sem hafa hjálpað mér í gegnum þessa erfiðu tíma.“

,,Nú horfum við fram veginn með ekkert nema jákvætt hugarfar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“