fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Skandall í undankeppni EM: Hvernig er þetta vítaspyrna?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2019 23:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búlgaría náði að bjarga stigi í gær er liðið mætti Svartfjallalandi í undankeppni EM en leikið var í Búlgaríu.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en jöfnunarmark Búlgara skoraði Todor Nedelev undir lok leiksins.

Það var boðið upp á skandal í Búlgaríu en mark Nedelev kom úr vítaspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd.

Vladimir Jovovic var dæmdur brotlegur hjá Svartfjallalandi en hann braut af sér fyrir utan vítateiginn.

Af einhverjum ástæðum ákvað dómari leiksins að dæma vítaspyrnu en brotið var aldrei innan teigs.

Hér má sjá myndir af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota