fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður á Englandi sem tekur fleiri spretti en bakvörðurinn Ben Chilwell.

Chilwell er eftirsóttur af stærri liðum þessa dagana en hann leikur með Leicester City í úrvalsdeildinni.

Chilwell hefur tekið 609 spretti í efstu deild á tímabilinu sem er meira en allir aðrir leikmenn.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er í öðru sæti og þar á eftir kemur liðsfélagi hans Andy Robertson.

Athygli vekur að Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace kemst á lista en hann er oft ásakaður um að vera ansi latur leikmaður.

Hér má sjá listann.

Flestir sprettir í ensku úrvalsdeildinni:

Ben Chilwell – 609

Mohamed Salah – 547

Andrew Robertson – 531

Raheem Sterling – 513

Pierre-Emerick Aubameyang – 482

Marcus Rashford – 453

Andros Townsend – 453

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United