fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Rooney neglir fram fullyrðingu sem fáir kaupa: Segir Van Gaal betri en Ferguson á þessu sviði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 18:02

Louis van Gaal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði Manchester United. Heldur því fram að Louis van Gaal hafi verið sterkari en Sir Alex Ferguson þegar kemur að taktík.

Þessi fullyrðing Rooney hefur vakið athygli enda var Van Gaal aðeins í tvö ár með United, og var rekinn fyrir hálf leiðinlegan leikstíl, sem skilaði litlum árangri.

,,Þegar það kemur að taktík, þá er Van Gaal sá besti sem ég hef haft á ferlinum. Hann kunni að setja upp varnarleik og allir vissu sín hlutverk,“ sagði Rooney.

,,Þetta snérist bara um að ná sóknarleiknum réttum, hann vann titla en þetta gekk ekki alveg upp, eins og allir höfðu vonað.“

Samanburður á Van Gaal og Ferguson er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota