fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Þessir tveir koma til greina ef Sarri verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er sagt skoða tvo kosti í starf knattspyrnustjóra ef Maurizio Sarri verður rekinn í lok tímabils.

Sarri hefur setið í heitu sæti síðustu vikur og allt stefnir í að Chelsea breyti um stefnu í sumar.

Ensk blöð segja í dag að Nuno Espirito Santo stjóri Wolves sé kominn ofarlega á blað Chelsea.

Santo hefur gert vel með Wolves í ár en hann leikstíll byggist fyrst og síðast, á varnarleik.

Þá er Frank Lampard, stjóri Chelsea einnig á blaði en þannig væri Chelsea að ráða goðsögn hjá félaginu til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm