fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ásdís Rán velur mestu kyntröllin í íslenska landsliðinu: ,,Eins og Ken hennar Barbie“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. mars 2019 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er mætt til Andorra og nú er að ganga í garð síðasti sólarhringurinn, fyrir leikinn mikilvæga gegn heimamönnum á morgun. Undankeppni EM, hefst á morgun.

Íslenska liðið mætti til Spánar á mánudag, dvaldi í Peralada í Katalóníu og æfði þar í þrígang. Liðið fór í svo þriggja klukkutíma rútuferð til Andorra. Liðið æfði á keppnisvellinum í dag.

Síðast sumar, þegar Heimsmeistaramótið fór fram settist Ásdís Rán Gunnarssdóttir í dómarastól. Hún valdi þrjá kynþokkafyllstu leikmenn landsliðsins. Tveir af þeim leikmönnum taka þátt í verkefninu núna en leikmaðurinn í öðru sæti er frá vegna meiðsla.

Rúrik Gíslason er í fyrsta sæti hjá henni líkt og svo mörgum öðrum en hann þykir íðilfagur og mikið sjarmatröll.

Í öðru sæti er Hólmar Eyjólfsson en hún segir hann minna á fyrrum eiginmann sinn, Garðar Gunnlaugsson, þegar þau voru ung. Þá segir hún konu Hólmars jafnframt vera vinkonu sína.

Í þriðja sæti er svo Hörður Magnússon en hún segir hann hreinlega líkjast Ken hennar Barbie, sem er varla leiðum að líkjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð