fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Háður eiturlyfjum og áfengi: Bannað að stunda það sem hann elskar – ,,Hvað geri ég núna?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Josh Yorwerth hefur verið dæmdur í fjögurra ára langt keppnisbann en þetta staðfesti enska knattspyrnusambandið í gær.

Yorwerth er 24 ára gamall Englendingur og var síðast á mála hjá Peterborough United í ensku þriðju deildinni.

Yorwerth skrópaði ítrekað í lyfjapróf á síðasta ári og er ástæðan einföld; hann er háður eiturlyfjum og áfengi.

Hann hefur viðurkennt það að hafa tekið inn kókaín og er nú í keppnisbanni þar til í október árið 2022.

,,Ég entist í þrjá daga án þess að sofa, án þess að borða. Ég drakk og tók eiturlyf,“ sagði Yerworth.

,,Hvað geri ég núna? Ég er ekki með neina menntun, ég hef aldrei stundað neitt annað á lífsleiðinni.“

Yorwerth er uppalinn hjá Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni og á að baki sjö landsleiki fyrir welska U21 landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“