fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna handtekin – Smyglaði fjórum tonnum af kókaíni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu einhverjir knattspyrnuaðdáendur að muna eftir miðjumanninum Jhon Viafara.

Viafara lék á Englandi í dágóðan tíma en hann spilaði bæði með Portsmouth og Southampton.

Viafar lék með Portsmouth frá 2005 til 2006 og Southampton frá 2006 til 2008. Hann stoppaði stutt hjá Real Sociedad í millitíðinni.

Hann er einni fyrrum landsliðsmaður Kólumbíu og spilaði 34 leiki áður en skórnir fóru á hilluna árið 2010.

Viafara er nú heldur betur kominn í vesen en hann var fundinn sekur um að hafa smyglað fjórum tonnum af kókaíni til Bandaríkjanna.

Viafara er fertugur í dag en hann hætti knattspyrnuiðkun árið 2015 eftir dvöl hjá Rionegro Aguilas í heimalandinu.

Hann hefur verið hluti af eiturlyfjagenginu Clan de Golfo undanfarin ár en það er eitt stærsta eiturlyfjagengi Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af