fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Neitar að stíga á vigtina – Skammast sín fyrir að vera of þungur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isco, leikmaður Real Madrid á Spáni, hefur ekki fengið mikið að spila hjá félaginu undanfarnar vikur.

Isco var í frystinum er Santiago Solari var stjóri Real en hann var látinn fara frá félaginu í vikunni.

Zinedine Zidane er mættur aftur á Santiago Bernabeu en hann notaði Isco mikið er hann var þar á síðustu leiktíð.

Samkvæmt spænskum miðlum þá skammast Isco sín þessa stundina en hann þykir ekki vera í nógu góðu formi.

Isco gefur starfsmönnum Real ekki leyfi á að vigta sig á bakvið tjöldin en hann er 4,5 kílóum of þungur.

Hann vinnur í því að komast aftur í sitt besta form en stuðningsmenn Real hafa einnig ásakað hann um að vera í slæmu líkamlegu standi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“