fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem kannast við knattspyrnumanninn Jhon Fredy Hurtado en hann kemur frá Gvatemala.

Hurtado kom sér í fréttirnar í vikunni en hann leikur fyrir lið Quiche FC sem spilar í efstu deild heimalandsins.

Þessi 33 ára gamli leikmaður var handtekinn á bílastæði í vikunni fyrir að stunda kynlíf á almannafæri.

Lögreglan mætti á svæðið og varð vitni að atburðinum áður en Hurtado reyndi allt til að komst hjá vandræðum.

Hann bauð lögreglunni tíu pund og farsíma fyrir að sleppa sér en það skilaði engum árangri.

Félag hans, Quiche heldur sinni fjarlægð og segir að leikmaðurinn megi gera það sem hann vilji á eigin frítíma.

Hann var því handtekinn bæði fyrir að stunda kynlíf á almannafæri og fyrir að reyna að múta lögregluþjónunum sem mættu á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“