fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarar Frakklands mæta Íslandi í vikunni en liðin eigast við í undankeppni EM.

Strákarnir okkar eiga erfitt verkefni fyrir höndum en Frakkar eru eitt allra sterkasta landslið heims í dag.

Margir frábærir leikmenn spila þar og er liðsandinn góður en það var lengi vandamálið í herbúðum liðsins.

Leikmenn Frakklands fengu afhenta gjöf í dag en hver einn einasti maður í hópnum fékk gefins hring.

Hringurinn er fyrir sigurvegara HM en Frakkar unnu mótið í Rússlandi síðasta sumar.

Það var Paul Pogba, leikmaður Manchester United, sem birti mynd af þessu á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

???world champion ring??? +celebration ?? like @nglkante ? @equipedefrance

A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“