fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

,,Ég er tilbúinn í leikinn, spenntur fyrir þessu. Það verður gaman að liðið geti farið að sýna sitt rétta andlit,“ sagði Ragnar Sigurðsson, harðhausinn í hjarta íslensku varnarinnar. Ragnar er klár í fyrsta leikinn í undankeppni EM. Sá fer fram á föstudag þegar Ísland heimsækir, Andorra.

Fleiri lykilmenn eru með í þessu verkefni en voru fyrir áramót. Staðan á meiðslunum er betri.

,,Það eru minni meiðsli í hópnum, við viljum hafa heillt lið svo að besta liðið geti spilað, meiðslin fylgja fótboltanum. Við tökum þessu eins og þetta kemur.“

,,Þetta verður hörkuleikur, við erum búist við sterkri mótspyrnu og þurfum allir að vera klárir.“

Ragnar segir það ljóst að íslenska liðið verði að vinna þessa leiki til að komast á EM.

,,Við verðum að vinna þessa leiki, sem við eigum að vinna miðað við stöðu okkur á styrkleikalista. Ef við vinnum ekki þessa leiki og töpum gegn stóru þjóðunum.“

Viðtalið við Ragnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari