fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

,,Ég er tilbúinn í leikinn, spenntur fyrir þessu. Það verður gaman að liðið geti farið að sýna sitt rétta andlit,“ sagði Ragnar Sigurðsson, harðhausinn í hjarta íslensku varnarinnar. Ragnar er klár í fyrsta leikinn í undankeppni EM. Sá fer fram á föstudag þegar Ísland heimsækir, Andorra.

Fleiri lykilmenn eru með í þessu verkefni en voru fyrir áramót. Staðan á meiðslunum er betri.

,,Það eru minni meiðsli í hópnum, við viljum hafa heillt lið svo að besta liðið geti spilað, meiðslin fylgja fótboltanum. Við tökum þessu eins og þetta kemur.“

,,Þetta verður hörkuleikur, við erum búist við sterkri mótspyrnu og þurfum allir að vera klárir.“

Ragnar segir það ljóst að íslenska liðið verði að vinna þessa leiki til að komast á EM.

,,Við verðum að vinna þessa leiki, sem við eigum að vinna miðað við stöðu okkur á styrkleikalista. Ef við vinnum ekki þessa leiki og töpum gegn stóru þjóðunum.“

Viðtalið við Ragnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli