fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór vill upplifa sömu augnablik: ,,Getið dæmt okkur af þessum leikjum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni

,,Við erum mjög spenntir, spenntir að byrja þessa undankeppni,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, skærasta stjarna landsliðsins við fréttamenn fyrir æfingu landsliðsins á Spáni í dag.

Gylfi og félagar hans í landsliðinu undirbúa sig fyrir leik gegn Andorra á föstudag. UM er að ræða fyrsta leik liðsins í undankeppni EM, á mánudag er svo leikur við Frakkland.

,,Við erum klárir, tilhlökkun til leiksins. Auðvitað hefur mikið verið talað um, að við höfum ekki unnið lengi. Það hefur hefur vantað mikið af lykilmönnum, eins og er, þá höfum við ekki efni á því, að tapa mörgum leikmönnum, í hvern einasta leik. Það er ný keppni að byrja, þið getið dæmt okkur af þessum leikjum.“

Gylfi og félagar unnu ekki leik á síðasta ári en hungrið er til staðar að hans sögn, liðið vill upplifa þessi augnablik, sem stórmót gefa, aftur.

,,Við erum flestir á besta aldri, það er möguleiki að komast á fleiri stórmót, hann er til staðar. Metnaðurinn hjá flestum er að upplifa sömu augnablik, hungrið er enn til staðar.“

,,Þetta verður vonandi ekki eins slæmt og fólk heldur,“ sagði Gylfi um gervigrasið sem bíður í Andorra.

Viðtalið við Gylfa er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“