fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Upplifðu leikinn eins og dómari: Var með míkrafón á sér allan tímann – ,,Á ég að koma til að selja þeim þetta?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarred Gillett er ekki nafn sem margir kannast við en hann er dómari sem dæmir í Ástralíu.

Hann er nú að færa sig um set og mun dæma í ensku Championship-deildinni á næstu leiktíð.

Gillett hefur lengi verið talinn einn færasti dómari Ástralíu og tekur stórt stökk því enska deildin er töluvert stærri.

Hann dæmdi sinn síðasta leik nú á dögunum er Melbourne Victory og Brisbane Roar áttust við.

Í tilefni af því þá var Gillett með míkrafón á sér í leiknum og var hægt að heyra allt sem hann hafði að segja í leiknum.

,,Á ég að koma þarna til að selja þetta? Leikmennirnir eru að búast við marki,“ sagði Gillett á meðal annars við dómara í VAR herberginu er umdeilt mark var skorað.

Gillett fór þá að hliðarlínunni til að skoða atvikið til að sannfæra leikmenn um það að hann væri með stjórn á hlutunum.

Ansi skemmtilegt en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ