fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ari veit ekki hvar sögurnar byrjuðu: ,,Ég sé mig ekki búa á Íslandi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Ari Freyr Skúlason er spenntur fyrir verkefni íslenska landsliðsins í undankeppni EM í vikunni.

Ísland hefur ekki unnið leik í mjög langan tíma en spilar við Andorra á föstudag sem er að margra mati skyldusigur.

Ari Freyr hefur lokið keppni á þessu tímabili með Lokeren í Belgíu, liðið skítféll úr deildinni. Þrátt fyrir að hafa skítafllið úr deildinni er ekki ljóst hvort Lokeren fari á endanum niður, hagræðing úrslita hjá fjölda liða er til rannsóknar í Belgíu, verði dómur FIFA hagstæður, gæti Lokeren haldið sér uppi.

Ari verður samningslaus í sumar og hafði verið orðaður við endurkomu til Íslands, Valur, hans uppeldisfélag var nefnt til sögunnar. ,,Ég veit ekki hvaða þetta kom,“ sagði Ari sem veit ekki hvar sögurnar fóru af stað.

,,Ég hef aldrei heyrt neitt í Val. Það er eðlilegt kannski að svona sögur byrji, þeir höfðu ekki samband við mig. Það er alltaf gaman þegar einhver áhugi.“

Ari sér það ekki fyrir sér að búa á Íslandi í náinni framtíð.

,,Ég flutti 15 ára út, með stutt stoppi heima í eitt ár. Ég sé mig ekki búa á Íslandi.“

Viðtalið við Ara er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ