fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni Evrópumótsins, í kvöld. Liðið mætir þá Andorra klukkan 19:45. Leikurinn verður afar áhugaverður.

Andorra er ekki hátt skrifað lið en hefur náð góðum úrslitum á heimavelli, liðið pakkar í vörn og beitir öllum helstu brögðum til að kreista fram úrslit. Íslenska liðið gæti þurft að sýna mikla þolinmæði.

Leikurinn fer fram á gervigrasvelli í Andorra en liðin hafa mæst fimm sinnum áður, þar hefur Ísland unnið alla leikina.

Ísland hefur mætt Andorra fimm sinnum og unnið alla leikina, með markatöluna 14-0. Síðast léku liðin 14. nóvember 2012 og endaði sá leikur með 2-0 sigri Íslands, en leikið var ytra. Sex leikmenn sem eru í hópnum í dag tóku þátt í þeim leik.

Aðeins sex leikmenn sem eru í hópnum í dag voru með liðinu í því verkefni en ellefu leikmenn eru ekki með af þeim sem tóku þátt í leiknum.

Garðar Jóhannsson, Indriði Sigurðsson og Hjálmar Jónsson eru allir hættir í fótbolta. Byrjunarlið Íslands og varamenn í þessum leik frá árinu 2012 má sjá hér að neðan.

Byrjunarliðið:
12 Hannes Þór Halldórsson (M)
2 Birkir Már Sævarsson
5 Sölvi Geir Ottesen Jónsson
6 Hjálmar Jónsson
7 Jóhann Berg Guðmundsson
8 Birkir Bjarnason
13 Hjörtur Logi Valgarðsson
14 Ólafur Ingi Skúlason
17 Aron Einar Gunnarsson (F)
18 Matthías Vilhjálmsson
20 Rúnar Már S Sigurjónsson

Varamenn:
1 Gunnleifur Vignir Gunnleifsson (M)
3 Indriði Sigurðsson
4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson
15 Helgi Valur Daníelsson
16 Garðar Jóhannsson
19 Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð