fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Íslenska landsliðið æfði í annað sinn í Katalóníu nú í morgun en leikmenn liðsins komu saman í gær. Undirbúningur fyrir undankeppni EM er í fullum gangi.

Liðið æfir í Peralada á Spáni í dag og á morgun og heldur síðan til Andorra snemma á fimmtudag, þar er leikur gegn heimamönnum á föstudag.

Allir leikmenn íslenska liðsins voru með á æfingu liðsins og sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari að langt væri síðan að íslenski hópurinn hefði verið í jafn góðu standi.

Eins og við sögðum frá í morgun er mikil og sterk lykt af hestaskít yfir vellinum þar sem landsliðið æfði og það mátti sjá á leikmönnum í dag að hún fór ekki vel í sumar.

,,Mér var óglatt á æfingu í gær,“
sagði Kári Árnason, miðvörður liðsins þegar upphitun átti sér stað í dag, margir leikmenn héldu fyrir nefið.

,,Djöfullsins skítalykt er þetta,“ sagði Aron Einar þegar hann ræddi við liðsfélaga sína en Rúrik Gíslason og fleiri voru duglegir að setja nefið undir peysuna, til að finna minni lykt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Í gær

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu