fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2019 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Birkir Bjarnason fær fá tækifæri hjá félagi sínu, Aston Villa um þessar mundir. Liðið leikur í næst efstu deild á Englandi en Birkir er mest á bekknum.

Hann segir stöðuna ekkert sérstaka en lið Aston Villa hefur spilað vel undanfarið og stjóri liðsins því litlu breytt.

,,Staðan er ekkert sérstök eins og er, það er stutt eftir af tímabilinu og ég verð að halda mér klárum,“ sagði Birkir við fréttamann í dag þegar landsliðið hóf æfingar, undankeppni HM hefst á föstudag þegar liðið mætir Andorra.

Birkir segist hafa rætt málin við félagið en vill ekki fara út þá sálma

,,Ég ætla ekki að fara út í það núna,“ sagði Birkir sem finnst sérstakt að vera í þessari stöðu. ,,Mér finnst það mjög skrýtið, það verður bara að vera svona núna. Ég reyni að halda mér formi.“

Sögur voru á kreiki í janúar að Birkir væri til sölu en hann er ekki að hugsa um að fara.

,,Ég er ekkert að hugsa mér til hreyfing, ég á eitt ár eftir og það er ennþá tímabil í gang“

Viðtalið við Birki er í heild hér ða neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu