fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. mars 2019 09:05

José Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var ekki of hrifinn af Brasilíumanninum Ronaldinho sem lék lengst með Barcelona á ferlinum.

Mourinho skrifaði skýrslu um Ronaldinho fyrir leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu.

Skýrslan var skrifuð er Mourinho var fyrst hjá Chelsea árið 2005 en liðið lék þá við Barcelona í útsláttarkeppninni.

,,Mjög slakar varnarhreyfingar og varnarvinnan er slæm. Hann er alltaf að svindla – dettur auðveldlega,“ skrifaði Mourinho um Ronaldinho.

Mourinho fór einnig yfir aðra leikmenn Barcelona en hann talaði sérstaklega vel um Andres Iniesta sem var þá einn besti miðjumaður heims.

Ronaldinho var þekktur fyrir það að vera skemmtikraftur á velli og var kosinn besti leikmaður heims er hann spilaði með spænska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“