fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Nýtt heimsmet í kvennaboltanum – Þurftu að færa leikinn því allir vildu mæta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var sett heimsmet í kvennaboltanum í dag er lið Atletico Madrid og Barcelona áttust við á Spáni.

Leikið var á Wanda Metropolitano vellinum en það er heimavöllur Atletico og hefur verið síðan 2017.

Sá völlur tekur 68 þúsund manns í sæti en 60,739 manns gerðu sér leið á völlinn til að horfa á viðureign dagsins.

Kvennalið Atletico spilar leiki sína vanalega á æfingasvæðinu en margir óskuðu eftir miða og var viðureignin því færð.

Um er að ræða tvö efstu lið spænsku kvennadeildarinnar en Barcelona vann 2-0 og er nú þremur stigum á eftir Atletico er sex leikir eru eftir.

Spænski kvennaboltinn er á mikilli uppleið en 48,121 manns sáu leik Athletic Bilbao gegn Atletico á San Mames í síðasta mánuði.

Heimsmetið gildir aðeins um leiki félagsliða en 90,185 manns mættu á úrslitaleik HM 1999 á milli Bandaríkjanna og Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram