fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Lindelof hugsar um eiginkonuna og hafnaði sænska landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hafnaði því að vera partur af sænska landsliðinu fyrir komandi verkefni.

Svíþjóð hefur leik í undankeppni EM eins og aðrar þjóðir í næstu viku en liðið leikur við Rúmeníu og Noreg.

Lindelof hefur verið fastamaður í liðinu undanfarin ár en hann hefur einnig staðið sig vel með United síðustu vikur.

Lindelof er 24 ára gamall en hann og eiginkona hans Maja Nilsson eiga von á sínu fyrsta barni.

Maja á að eiga í byrjun apríl og hefur Lindelof ákveðið að neita að taka þátt í verkefninu svo hann geti sinnt eiginkonu sinni.

Samkvæmt sænskum miðlum þá tók Janne Andersson, landsliðsþjálfari Svía, vel í fréttirnar og skilur ákvörðun Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir