fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

20 frægustu íþróttamenn heims í dag: Knattspyrnumaður á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid á Spáni, er frægasti íþróttamaður heims samkvæmt rannsókn ESPN í Bandaríkjunum.

ESPN birti lista yfir 100 frægustu íþróttamenn heims um helgina og er Ronaldo í efsta sæti.

Þrjú af efstu fjórum sætunum eru í eigu knattspyrnumanna en körfuboltamaðurinn LeBron James fær einnig pláss.

ESPN tekur saman auglýsingatekjur, árslaun og hversu oft leitað er að nafni hvers og eins á hverju ári.

Neymar, leikmaður PSG, Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Ronaldo eru allir við toppinn á listanum.

Alls eru sjö fótboltamenn sem komast á listann en það eru leikmenn sem allir knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við.

Hér má sjá efstu 20 sætin og með því að smella hér má nálgast listann í heild sinni á vefsíðu ESPN.

20. Novak Djokovic (Tennis)
19. Mesut Özil (Fótbolti)
18. Yuvraj Singh (Krikket)
17. Serena William (Tennis)
16. Antoine Griezmann (Fótbolti)
15. Khabib Nurmagomedov (MMA)
14. Kylian Mbappe (Fótbolti)
13. MS Dhoni (Krikket)
12. Paul Pogba (Fótbolti)
11. Kevin Durant (Körfubolti)
10. Tiger Woods (Golf)
9. Stephen Curry (Körfubolti)
8. Rafael Nadal (Tennis)
7. Virat Kohli (Krikket)
6. Roger Federer (Tennis)
5. Conor McGregor (MMA)
4. Neymar (Fótbolti)
3. Lionel Messi (Fótbolti)
2. LeBron James (Körfubolti)
1. Cristiano Ronaldo (Fótbolti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð