fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Essien er ekki hættur – Tekur óvænt skref

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Essien, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur samið við nýtt lið, 36 ára gamall.

Þetta var staðfest í dag en Essien hefur verið án félags síðan á síðasta ári er hann yfirgaf Persib Bandung í Indónesíu.

Essien var frábær miðjumaður á sínum tíma og lék 168 deildarleiki fyrir Chelsea á níu árum.

Hann lék svo seinna með Real Madrid og AC Milan áður en hann samdi við Panathinaikos í Tyrklandi.

Talið var að Essien væri búinn að leggja skóna á hilluna en svo er ekki. Hann samdi við Sabail í Aserbaídsjan.

Essien gerði stuttan samning við Sabail sem leikur í efstu deild og hafnaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til