fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Varð ofurölvi í brúðkaupi vinar síns og sofnaði í runna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, er góðvinur Jack Wilshere sem spilar í dag með West Ham.

Wilshere og Szczesny voru lengi saman hjá Arsenal en sá fyrrnefndi yfirgaf félagið á síðasta ári eftir þrálát meiðsli.

Szczesny segir skemmtilega sögu af vini sínum og talar einnig afar vel um hæfileikana sem hann býr yfir.

,,Hann er besti vinur minn ásamt Grzegorz Krychowiak,“ sagði Szczesny við YouTube rásina Foot Truck.

,,Í brúðkaupinu mínu þá varð hann svo fullur. Við leituðum að honum út um allt í tvo tíma. Svo fundum við hann sofandi í runna!“

,,Hann hefur glímt við meiðsli sem hann hefur aldrei jafnað sig af. Svo meiðist hann aftur vegna þess og svo enn og aftur.“

,,Hann er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef séð. Vegna meiðslanna spilar hann með West Ham frekar en stórliði í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð